Skilmálar á Happasíðu Smára Lafudal

Happasíðu Smára Laufdal er haldið úti af H:N Markaðssamskiptum ehf. sem markaðsefni fyrir Happdrætti Háskóla Íslands. Happasíðan er hér eftir kölluð Happaverslunin.

Almennt

Happaverslunin áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga og einnig að breyta verðum eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust.

Afhending vöru

Afhending vöru fer fram í höfuðstöðvum Happdrætti Háskóla Íslands á Tjarnargötu 4, 101 Reykjavík. Ef kaupaðili hefur ekki tök á að sækja vöruna þar er hægt að óska eftir heimsendingu og leggst sendingarkostnaður ofan á.

Skilafrestur

Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í góðu lagi í óuppteknum upprunalegum umbúðum. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Kvittun fyrir vörukaupunum þarf að fylgja með.

Netverð

Vinsamlegast athugið að verð á netinu getur breyst án fyrirvara.

Skattar og gjöld

Öll verð í netversluninni eru með VSK og reikningar eru gefnir út með VSK.

Trúnaður

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar frá kaupanda verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.

Um skilmála þessa gilda ákvæði laga um húsgöngu- og fjarsölu nr. 96/1992, ákvæði laga um lausafjárkaup nr. 50/2000 eftir því sem við getur átt og ákvæði laga um neytendakaup nr. 48/2003. Allir frestir sem nefndir eru í lögum nr. 96/1992 byrja að líða móttaka vöru á sér stað.

Lög og varnarþing

Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur.


Skila vöru

Ef skila þarf vöru þarf að senda tölvupóst á birgirS@hn.is þaðan sem frekari leiðbeiningar fást um skilin.

Vöru er eingöngu hægt að skila sé hún ónotuð og í upprunalegum umbúðum (sjá skilmála).

Þegar vöru, sem er ónotuð í upprunalegum umbúðum, er skilað, þá er hún endurgreidd að fullu.

Ef vara er endursend þá fellur kostnaður á kaupanda undir öllum kringumstæðum.


H:N Markaðssamskipti ehf.
kt. 6901901339
Bankastræti 9
101 Reykjavík
sími: 663-0427
tölvupóstfang: birgir@hn.is